Orlofskostir

Nokkrir valkostir bjóðast félagsmönnum FSS í sumar 2014, þar má nefna; Veiðikortið, ÚtilegukortiðGolfkortið og áfram verður boðið upp á afsláttarmiða hjá Edduhótelum víðs vegar um landið.

Þá hafa félagsmönnum staðið til boða að kaupa Gjafabréf Icelandair, en þau gilda síðan í tvö ár.

Sjá meðfylgjandi auglýsingar með upplýsingum um verð og fleira sem vistað er undir nafni hvers korts.